Opnum fljótlega!

Garðskálinn er lítið og kósý kaffihús á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi. Hægt er að ganga inn á báðum hæðum, en á neðri hæð er gengið beint inn til okkar. 

Matseðill okkar stendur saman af léttum hádegisréttum, smurbrauði og kökum og svo má ekki gleyma yndislega súrdeigsbrauðinu okkar. 

Við erum með "happy hour" gleðistund milli kl 16 - 17 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. 

Hlökkum til að sjá ykkur, vonandi sem allra fyrst! 

 

Bakgrunnur: Iris Agusts