Jólatíðin nálgast óðfluga!

Kæru vinir og velunnarar, nú líður senn að jólum og við í Garðskálanum fögnum því líkt og flestir landsmenn. Við verðum með spennandi jólamatseðil í hádeginu og kynnum við það um leið og það byrjar.

Svo hefur mikið verið spurt um jólapatéið okkar og sulturnar og verður það að sjálfsögðu á sínum stað og mun það ekki fara framhjá neinu mannsbarni þegar það kemur í sölu (svona nokkurnvegin).

Gleðilega komandi hátíð frá Garðskálanum

Bakgrunnur: Iris Agusts