Ertu saddur eftir hátíðirnar?

Ef þú ert ekki saddur eða södd er tilvalið að kíkja til okkar í Garðskálann og metta hungrið því við erum með opið á venjulegum opnunartíma næstu vikurnar þó að Gerðarsafn sé að setja upp nýja sýningu. Það verður ilmandi og góð súpa á hverjum degi ásamt einhverjum mjög spennandi nýungum sem Ægir er að vinna í.

Hlökkum til að sjá ykkur á þessu frábæra ári sem er nýgengið í garð.

Kær kveðja, starfsfólk Garðskálans!

Bakgrunnur: Iris Agusts