Þökkum frábærar viðtökur!

Okkur langar að þakka frábærar viðtökur og falleg orð í okkar garð!

Þessi fyrsta vika hefur heldur betur farið vel af stað og seldist Hátíðarpatéið okkar upp til að mynda, en það verður aftur til núna um helgina!

Hlökkum til að taka á móti okkur núna á aðventunni og ylja ykkur að innan sem utan með dásemdar súpunum hans Ægis og öllu hinu.

Verið velkomin!

Bakgrunnur: Iris Agusts