Opnum á morgun!

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun miðvikudag 02. desember. Súpa vikunnar, nýbakað súrdeigsbrauð og dásamlegar kökur eru meðal annars sem við verðum með á boðstólnum.

Bakgrunnur: Iris Agusts