Aðventuhátíð Kópavogs fyrsta sunnudag í aðventu

Nú nálgast jólin og við stefnum á að opna núna í nóvember. Við erum að gera allt í okkar valdi til þess að ná að opna og hafa allt klárt fyrir aðventuhátíð Kópavogs sem verður haldin á túninu fyrir utan hjá okkur. 

Við verðum með bás líka fyrir utan og úrval af girnilegum vörum til sölu í fallegum umbúðum sem er annaðhvort gaman að gefa eða njóta sjálfur. Hér er slóðin á Facebook viðburðinn: 

https://www.facebook.com/events/1657876774457526/

Sjáumst þá! Kveðja starfsfólk Garðskálans.

 

Bakgrunnur: Iris Agusts