Garðskálinn leitast við að hafa hráefni ferskt og einfaldan mat sem gleður augað og magann. Við bökum kökurnar okkar og súrdeigsbrauðin sjálf og gerum allan mat frá grunni. Matseðillinn er síbreytilegur þar sem við elskum að breyta og bæta og prófa nýja hluti enda hefur hann Ægir okkar óþrjótandi ímyndunarafl þegar kemur að spennandi mat! 

 

mATSEÐILL

kÖKUR OG BAKKELSI

 

Drykkir

Bakgrunnur: Iris Agusts