Við erum staðsett á neðri hæð Gerðarsafns í Hamraborg 4 í Kópavogi. Hægt er að ganga inn báðum megin við húsið, en gengið er beint inn í kaffihúsið á neðri hæð. Næg bílastæði eru á planinu vestan megin við húsið (milli Gerðarsafns og Kópavogskirkju) og gott aðgengi fyrir hjólastóla og barnavagna. 

Hægt er að hafa samband við okkur í gegn um matur@gardskalinn.com

 

Garðskálinn í Gerðarsafni

Á sumrin erum við með dásamlegt útisvæði, með mörgum sætum og góðu leiksvæði fyrir börnin. 

Bakgrunnur: Iris Agusts