Litlu Jólin í garðskálanum

Í nóvember og desember ætlum við að bjóða uppá kvöldopnun í samvinnu við Salinn, tónleikahús. Við verðum með sérstakan hátíðarseðil í boði en einungis verður hægt að panta borð fyrirfram. Einnig verðum við með til sölu hátíðarpaté og meðlæti sem er tilvalið í gjafaöskjuna eða beint á jólaborðið. 

Pantanir í síma 441 7611 eða á matur@gardskalinn.com

 
 
wine.jpg

Tónleikakvöldverður

(aðeins afgreitt milli kl. 18-20 þegar kvöldtónleikar eru í Salnum):

Forréttir: til að deila

 • Hangikjötstartar með piparraót, garðkarsa og sýrðum rjóma
 • Heitreyktur lax með kavíar, fenniku og eplum
 • Hreindýra terrine með beikoni og söltuðum vínberjum
 • Hátíðarpaté Garðskálans með balsamik fíkjum
 • Escabeche síld með saffran majónesi

Aðalréttur:

 • Andalæri með fimm kryddum borið fram með rauðkáli, bökuðu graskeri og vanillu sósu

eða

 • Hnetusteik með trönuberjum með rauðkáli, bökuðu graskeri og kremaðir lerkisveppir

Dessert:

 • Kaffi og sörur

5.900,- á mann

pexels-photo-255377.jpeg
 

Hátíðarkvöldverður (hópar milli 25 - 40 sæti)

(hafið samband við matur@gardskalinn.com til að bóka)

Súpa

 • Jarðskokka súpa með villisveppum, trufflu rjóma, heslihnetum og kryddjurtum

Forréttir (til að deila)

 • Hangikjötstartar með piparraót, garðkarsa og sýrðum rjóma
 • Heitreyktur lax með kavíar, fenniku og eplum
 • Hreindýra terrine með beikoni og söltuðum vínberjum
 • Hátíðarpaté Garðskálans með balsamik fíkjum
 • Escabeche síld með saffran majónesi

Aðalréttur:

 • Andalæri með fimm kryddum, borið fram með rauðkáli, bökuðu graskeri og vanillu sósu
  eða
 • Hnetusteik með trönuberjum með rauðkáli, bökuðu graskeri og kremaðir lerkisveppir

Dessert:

 • Mjólkursúkkulaði mús með glögg perum, piparkökum og súkkulaði karamellu

7.800 kr á mann

thanksgiving.JPG

Gjafavörur

 • Sultaður rauðlaukur
 • Karamellufíkjur
 • Hátíðarpaté Garðskálans
 • Marmelaði - gulrótar og apríkósu
 • Marmelaði - appelsínu og fennel
 • Súkkulaðikaramella - tilvalin með jólaísnum
 • Mostarda - eplasulta með sinnepi

Panntanir í síma 441 7611

 
frost-29711-30430-hd-wallpapers.jpg

Veisluþjónusta í nóvember og desember

 • Hangikjötstartar með piparraót, garðkarsa og sýrðum rjóma
 • Heitreyktur lax með kavíar, fenniku og eplum
 • Hreindýra terrine með beikoni og söltuðum vínberjum
 • Kjúklinga kæfa með balsamik fíkjum
 • Escabeche síld með saffran majónesi
 • Jólapavlóvur

2.800 kr á mann - minnst 15 manns.

 • Andabollur, viðbót - 500 kr

Bakgrunnur: Iris Agusts